Sjóveðurspá

Veðuryfirlit
Um 300 km S af Stórhöfða er 997 mb lægð sem þokast NA.
Samantekt gerð: 06.08.2018 14:46.
Suðvesturmið
N 10-15 í kvöld, en mun hægari A-til. N 10-15 á morgun og bætir frekar í vind um tíma annað kvöld.
Spá gerð: 06.08.2018 17:25. Gildir til: 08.08.2018 00:00.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli