Sjóveðurspá

Veðuryfirlit
Um 500 km SV af Reykjanesi er heldur vaxandi 1001 mb lægð sem þokast ANA en um SV við Lófóten er 1004 mb læg sem grynnist.
Samantekt gerð: 05.08.2018 15:27.
Suðvesturmið
A 10-18 m/s, hvassast A-til. NA-lægar á morgun, yfirleitt 10-15, en hæagri A-til annað kvöld.
Spá gerð: 05.08.2018 17:39. Gildir til: 07.08.2018 00:00.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli